Bakþankar Þráins...

Ég var að lesa bakþanka Þráins ''vinar míns'' Bertelssonar aftan á Fréttablaðinu í dag. Þar dregur hann upp samlíkingu stjórnmálamanna rétt fyrir kosningar og ný-þurkaðra alkahólista. og merkilegt nokk þá er ótrúlega mikið til í því sem hann var að tala um. Það er allavega þannig að ef að pólí-tíkurnar myndu vinna sína vinnu með hliðsjón af 12 reynslusporum þá væri samfélagið betra.

Því ætla ég að skora á allar pólí-tíkur að lesa bakþanka dagsins í dag og kanna hvort viðkomandi sjái ekki hag sínum borgið með því að hafa hliðsjón af 12 reynslusporum.

Bakþankana er hægt að finna hér og 12 reynsluspor hér.

Með kveðju Blog-andinn


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Ný-þurkaða álkahólista hahahaha, góður.

Sigfús Sigurþórsson., 23.4.2007 kl. 10:32

2 identicon

jamm þetta eru hálfgerðar þurrkuntur í dag, alla vega það leiðinlegar að ég nenni ekki að hlusta á bullið í þeim því þetta kemur fram eins og leiðinlegasta fólk í heimi.

ein óákveðin

Bryndís Steinunn (IP-tala skráð) 23.4.2007 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband