Áhugaverð pæling

Ég var að lesa bloggið hjá vini mínum honum Baldvin og þar er hann m.a. að tala um það að ál er notað í vopnaframleiðslu í miklu mæli.

Þetta er athygli vert fyrir okkur Íslendinga í ljósi þess að loksins þegar við Íslendingar erum orðnir lausir við herinn og getum ''stolt'' sagt að við séum þjóð friðar, þá kemur í ljós að við erum að fara í það að vera ein fremsta álframleiðsluþjóð evrópu og þar með gríðarlega virkir þáttakendur í ekki bara stríði BNA í Írak heldur ''ÖLLUM STRÆIÐSREKSTRI VERALDARINNAR'' ég er ekki viss um að ég vilji það fyrir mig og mína þjóð.

Þið getið lesið Bloggið hans Badda hér


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Óli Bjarnason

Mikið er þetta langsótt hjá þér. Það má framleiða vopn úr hverju sem er. Sjá, það má varla falla fönn á frosna jörð á fróni fyrr en menn eru farnir að framleiða úr honum kastvopn.

Rúnar Óli Bjarnason, 30.3.2007 kl. 12:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband