21.4.2007 | 23:16
Gott fyrir fótboltann....
Þetta bíður upp á rosalega skemmtilega baráttu, og trúið mér það er rétt hjá Ferguson að Chelsea mun saxa á forskotið á morgun og því eru skemmtilegar vikur framundan.
Mín spá er að í þessari stöðu mun Chelsea vinna deildina.
Ferguson: Hleyptum Chelsea inní baráttuna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er Chelsie ekki einhver fræg stelpa??
Baldvin Jónsson, 21.4.2007 kl. 23:27
Við fórum illa með tækifærið.
Jónas Björgvin Antonsson, 27.4.2007 kl. 01:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.