Hvernig dettur Sjóvá í hug ađ auglýsa ţetta!!!

Ţessa daganna er Sjóvá ađ auglýsa ţađ ađ ţeir séu ađ endurgreiđa tjónlausum viđskiptavinum 320.000.000 kr. og ég held ađ ţeir trúi ţví ađ ţetta sé eitthvađ til ađ státa sig af. Sjálfur er ég ekki í viđskiptum hjá Sjóvá međal annars vegna ţessa.

Mér finnst ţetta vera ađ gefa sínum viđskiptavinum sínum fingurinn og segja ţeim ''Ţiđ eruđ hálfvitar, en takk fyrir ađ lána mér 320.000.000 kr án vaxta í heilt ár hérna eru peningarnir.'' mér ţćtti forvitnilegt ađ vita hverjar fjármagnstekjur Sjóvá voru af ţessum 320.000.000 kr.

mér ţćtti gaman ađ heyra skođanir ykkar á ţessu máli!!!!


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Baldvin Jónsson

Alveg sérstaklega stoltir af ţessu Sjóvá menn.  Verđur fljótlega efni í a.m.k. einn til tvo bloggţrćđi hjá mér framkoma ţeirra Sjóvár manna viđ tjónţola....

Baldvin Jónsson, 28.2.2007 kl. 21:05

2 identicon

Veistu að þegar ég lenti í bílslysinu þá var aðillinn sem keyrði á okkur tryggður hjá Sjóvá og þurfti ég því að hafa samskipti við þá og veistu ég gat alveg farið yfir um þetta eru svo miklir hálfvitar...

Bryndís Steinunn (IP-tala skráđ) 1.3.2007 kl. 15:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband